"Við fórum í þetta verkefni, Vorskipið kemur, þegar bæjarstjórn Árborgar sló af menn- ingardagskrána Vor í Árborg en sú dagskrá hafði mikið að segja hér við ströndina og annars staðar og kynnti vel menningu og listir í sveit- arfélaginu,“ sagði Friðrik Erlings- son, rithöfundur á Eyrarbakka, einn af frumkvöðlum dagskrárinnar Vorskipið kemur sem stendur yfir á Bakkanum.
Nánar í Mogganum í dag