Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

laugardagur, 15. september 2007

Árni vill byggja

 Árni Valdimarsson einn eigenda hraðfrystihússlóðarinnar, Ísfoldarreitsins, við Eyrargötu á Eyrarbakka stóð fyrir fundi í samkomuhúsinu Stað þar sem fram fór kynning á hugmyndum um íbúðareit á lóð frystihússins.

Morgunblaðið - 15. september 2007