Sigurbjörg Guðmundsdóttir á Sæbergi.
Sólrún Sverrisdóttir á Selfossi.
Nelson er af íslenskum ættum, býr á Eyrarbakka á vesturströnd Winnipeg-vatns í hinu sagnaríka Nýja-íslandi. Þar er hann búinn að koma upp safni af fornum íslenskum munum, eins og útskornum stokk eftir Bólu-Hjálmar og bókakistu Sigtryggs Jónassonar sem hann fór með vestur. Á Eyrarbakka er einstakt safn dagblaða, handrita, ættfræðirita, ljósmynda o.fl.
Himild: Listin að lifa 2007