Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

laugardagur, 19. apríl 2008

Kvenfélagið 120 ára

  Kvenfélagskonur á Eyrarbakka gáfu í vikunni fæðingardeildinni á Selfossi nýtt tæki, súrefnismettunar-, blóðþrýstings- og hitamæli. 

Kvenfélagið á Eyr-arbakka fagnar 120 ára afmæli sínu á sumardaginn fyrsta en félagið var stofnað hinn 25. apríl 1888 af 16 konum, að tilstuðlan stúkunnar Eyrarrósarinnar. Félagið er elsta starfandi kvenfélagið á landsbyggðinni.

Nánar Morgunblaðið - 19. apríl 2008