Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Árið 2006 keypti Árni Valdimarsson frá Kílhrauni á Skeiðum frystuhúsið á Eyrarbakka. Nú er hugmyndin að búa til lifandi skemmtigarð inni í frystihúsinu eins og Anna Sigríður Árnadóttir, dóttir Árna, sagði í spjalli við Morgunblaðið í dag.