Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Bólstaður, hús Ragnars Runólfssonar og Lilju konu hans var rifið niður í dag, en það er eitt af sex húsum sem eyðilögðust í Suðurlandsskjálfta árið 2008