Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Eftir mikið úrhelli myndaðist tjörn á lóðinni við Sunnulækjarskóla þegar niðurföll höfðu ekki undan. Unnið var að því að laga ástandið, en litlu munaði að flæddi inn í hús.