Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
21.maí 1997
Eyrarbakki í sparifötunum Bæði Eyrbekkingar og byggðarlagið sjálft voru í sparifötunum á hvíta- sunnudag, þegar haldið var uppá 100 ára afmæli Eyrar- bakkahrepps.
Íbúatala að ná tíuþúsund í sveitarfélaginu