Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

sunnudagur, 9. maí 2021

Eyrarbakkaljósmyndir Sigurðar kaupmanns

Sýningin stendur til maíloka. Opið verður kl. 14 - 17 um páskana frá 27. mars til 5. apríl. Sýningin verður einnig opin á menningarhátíðinni Vor í Árborg dagana 22. til 25. apríl.
Í maí verður opið kl. 14 - 17, laugardaga og sunnudaga. Utan þessara tíma verður hægt að skoða safnið og sýninguna eftir samkomulagi.  

Sýningin er haldin í borðstofu Hússins á Eyrarbakka.

https://www.arborg.is/vidburdadagatal/eyrarbakkaljosmyndir-sigurdar-kaupmanns

Fjaran á náttúruminjaskrá



Svæðið er tilnefnt vegna fjöruvistgerða, fugla og sela. Það er að hluta innan tillögusvæðisins Ölfusforir-Ölfusárós, sem tilnefnt er vegna vistgerða á landi.

https://www.ni.is/greinar/su-stokkseyri-eyrarbakki

Nýtt hjúkrunarheimili byggt í Árborg

 Hjúkrunarheimilið mun rísa við hlið Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, nærri bökkum Ölfusár. Byggingin verður rúmlega 4.000 fermetrar, hringlaga á tveimur hæðum með stórum og skjólgóðum garði í miðjunni.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/25/Bygging-60-ryma-hjukrunarheimilis-i-Arborg-hafin/

Stekkjaskóli skal hann heita

 Fyrir nokkru síðan var haldin nafnasamkeppni um nýjan grunnskóla sem opnaður verður í haust á Selfossi. Alls bárust 33 tillögur og voru tveir sem áttu vinningstillöguna

https://www.sunnlenska.is/frettir/vidurkenning-fyrir-nafn-a-nyjum-grunnskola/

Sjóminjasafnið og Farsæll

Það mun hafa verið árið 1962 þegar Sigurður Guðjónsson á Litlu-Háeyri byrjaði að sinna safnamálum á Eyrarbakka við litla hrifningu hreppsnefndarmanna.

Brim á Bakkanum

Fjörustígur

Búið er að leggja göngu- og hjólastíg með fjörunni milli Stokkseyri og Eyrarbakka. Efnt var til samkeppni um nafn á stíginn og varð nafnið Fjörustígur hlutskarpastur.
https://www.lhm.is/frettir-af-netinu/islenskt/1293-fjorustigur-stokkseyri-eyrarbakka

Húsfriðunarsjóður úthlutar

 https://eyrarbakki.is/blog/ 

Byggðasafnið í Alpanhúsið

 Í vor flutti Byggðasafn Árnesinga innri aðstöðu sína úr Hafnarbrú 3 á Eyrarbakka í Búðarstíg 22, sem er að jafnaði nefnt Alpan-húsið á Eyrarbakka.

https://www.bbl.is/frettir/byggdasafn-arnesinga-flytur-i-nytt-husnaedi

Sæbýli - grænt bókhald

 Sæbýli ehf hefur leyfi fyrir land- og kvíaeldi, allt að 200 tonnum við Eyrarbakka.

https://ust.is/atvinnulif/mengandi-starfsemi/starfsleyfi/eldi-sjavar-og-ferskvatnslifvera/saebyli-ehf.-eyrarbakka/


Eyri varðveitt

Í desember 2020 var gengið frá kaupum ríkissjóðs á Eyri við Eyrargötu 39 A á Eyrarbakka ásamt innbúi öllu til varðveislu í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. 
https://www.thjodminjasafn.is/stofnunin/um-safnid/frettir/2021/04/09/eyri-a-eyrarbakka-tekid-til-vardveilsu-i-husasafni-thjodminjasafns-islands 

Eldsmiður á Eyrarbakka

Birkir hefur nýlega komið sér upp dálítilli eldsmiðju við Mundakot og þar knýr hann afl sinn.....

https://www.kirkjan.is/frettir/frett/2021/04/14/Eldsmidur-a-Eyrarbakka/


Skólabörn í sóttkví

Öll börn í fyrsta til sjötta bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri var skipað í sóttkví frá og með sunnudeginum 25. apríl til og með 27. apríl eftir að nemandi við skólann greindist með COVID-19 

RUV greindi frá.