Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Sigurður Óli Ólafsson frá Eyrarbakka rak verslunina Höfn á Selfossi um árabil og þekkir vel til verslunarsögu þorpanna í Flóanum. Árni Johnsen tók viðtal við Sigurð fyrir Morgunblaðið - 03. ágúst 1985