Í sumar fóru fram nokkrar endurbætur á aðstöðunni við tjaldsvæðið á Eyrarbakka, smíðaður var pallur við aðstöðuhúsið sem gerir aðkomuna mun vistlegri fyrir gesti tjaldsvæðisins. Það er björgunarsveitin Björg sem rekur tjaldsvæðið.
Veðrið á Bakkanum
https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki
þriðjudagur, 19. september 2023
föstudagur, 15. september 2023
LEIKFÉLAG EYRARBAKKA ENDURVAKIÐ
Leikfélag Eyrarbakka var stofnað 1943 og núna nýverið tók hópur sig saman um að endurvekja félagið af löngum dvala. Það voru þær Hera Fjord, Hulda Ólafsdóttir og Sella Páls sem boðuðu til stofnfundar í Alpan húsinu, sal Byggðasafns Árnesinga þann 22. ágúst síðastliðinn. Félagið hefur síðan haldið leiklistarnámskeið fyrir áhugasama.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)