Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

mánudagur, 8. júlí 2024

Sundlaugin á Stokkseyri opnar eftir endurbætur.

Sundlaugin á Stokkseyri sem hefur verið lokuð allann síðasta vetur eftir að í ljós kom að sundlaugarskelin var ónýt af ryði hefur nú opnað eftir gagngerar endurbætur. Vinna við laugina hófst í vor þegar snjóa leysti og hafa fjölmargir iðnaðarmenn komið að málum. Hér eru starfsmenn frá Seglagerðinni Ægi að leggja lokahönd á nýjan sundlaugardúk.

Mynd: eignadeild@arborg.is