Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

föstudagur, 3. janúar 1975

Tveir bátar slitnuðu upp í óveðri

 Að morgni gamlárskvöld gerði óveður mikið og sleit upp tvö báta í höfninni. Mikill ís barst einnig í höfninna frá ánni sem var í leysingum. Annar báturinn Askur er aðeins skemdur og liggur á hliðinni vestan bryggjunnar og Sæfari liggur utan í hafnargarðinum nokkuð laskaður. Talið er mögulegt að bjarga þeim.

Þjóðviljinn - 03. janúar 1975