Að morgni gamlárskvöld gerði óveður mikið og sleit upp tvö báta í höfninni. Mikill ís barst einnig í höfninna frá ánni sem var í leysingum. Annar báturinn Askur er aðeins skemdur og liggur á hliðinni vestan bryggjunnar og Sæfari liggur utan í hafnargarðinum nokkuð laskaður. Talið er mögulegt að bjarga þeim.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli