Bjarni Herjólfsson ÁR 100 kom í fyrsta skipti til Þorlákshafnar í dag, en Þorlákshöfn verður heimahöfn togarans. Skipið var smíðað í Póllandi og er í eigu Árborgar HF en að því standa Eyrarbakki, Stokkseyri og Selfoss. Vigfús Jónsson er stjórnarformaður.
Skipstjóri er Axel Schut ásamt 16 manna áhöfn.
Kaupverð er á milli 500 og 600 miljónir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli