Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Prestshjónin Aðalheiður Hjartardóttir og séra Valgeir Ástráðsson voru kvödd af eldriborgurum a Eyrarbakka eftir nærri átta ára búsetu og þjónustu í þorpinu.