Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
LAUGARDAGINN 26. nóvember var haldið afmælishóf í tilefni 80 ára afmælis Verkalýósfélagsins Bárunnar á Eyrarbakka. Báran var stofnuð í desember árið 1903, og var hið þriðja í röð samnefndra verkamannafélaga, sem stofnuð voru upp úr aldamótunum.
Morgunblaðið - 06. desember 1983
Engin ummæli:
Skrifa ummæli