Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

miðvikudagur, 29. nóvember 1995

Dvalarheimili á Eyrarbakka

 Á EYRARBAKKA hefur verið stofnað félag með það markmið að koma á fót dvalarheimili fyrir aldraðra í þorpinu.

 Félagið var stofnað 14. þessa mánaðar og hlaut nafnið Samtök áhugamanna um dvalarheimili á Eyrarbakka. 

Stofnfundurinn var með fjölmennustu almennu fundum sem haldnir hafa verið á Bakkanum.

Morgunblaðið - 29. nóvember 1985

Engin ummæli:

Skrifa ummæli