Leikritið Þriggja alda sýn eftir Magnús J. Magnússon var frumsýnt í samkomuhúsinu á Eyrarbakka 4. desember. Magnús er einnig leikstjóri en Amdís Harpa Einarsdóttir er aðstoðarleikstjóri og hefur að mestu séð um æfingar. Leikendur eru nemendur í bamaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar og er höfundar efnis.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli