Endurreisnarfélag Eyrarbakka er í burð- arliðnum. Það hyggst viima að hagsmunum þorpsins í smáu og stóru og gera fortíðinni sérlega hátt undir höfði. Forsprakkar að stofnun félagsins eru tveir ungir menn, þeir eru Þórir Erlingsson veitingamaður á Kaffi Lefoli og Friðrik Erlingsson rithöfundur.
Nánar Dagur í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli