BJÖRGUNARSVEITIN Björg á Eyrarbakka hefur fengið afhentan nýjan svifnökkva til notkunar við björgunarstörf. Áður átti sveitin minni svifnökkva sem þeir hafa nú selt. Munurinn á þessum tækjum er sá að nýi svifnökkvinn er sérútbúinn til björgunarstarfa og getur flutt allt að fjóra menn þar af tvo á sjúkrabörur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli