Eldur kom upp í íbúðargámi við Árveg á Selfossi. Um var að ræða aðstöðu fyrir útigangsmann og brann allt sem brunnið gat. Enginn var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp.
Gámurinn var í eigu Sveitarfélagsins Árborgar.
Eldur kom upp í íbúðargámi við Árveg á Selfossi. Um var að ræða aðstöðu fyrir útigangsmann og brann allt sem brunnið gat. Enginn var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp.
Stuttmynd eftir Ísak Hinriksson tekin upp á Bakkanum.
Myndin fjallar um eldri mann á Eyrarbakka sem er að fara að halda upp á aðfangadag þegar óvæntan gest ber að garði.