Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Eldur kom upp í íbúðargámi við Árveg á Selfossi. Um var að ræða aðstöðu fyrir útigangsmann og brann allt sem brunnið gat. Enginn var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli