1948
Leiðarljós, er sýna leiðina inn Bussu, eru tvö stöðug rauð ljós, sem ber saman í 055° stefnu. Ljósunum er komið fyrir í leiðarmerkjum, stöng og vörðu, um 1 km fyrir vestan Eyrar- bakkakirkju. Loga á vertíðinni, þegar bátar frá Eyrarbakka eru á sjó. Leiðarljós, er sýna leiðina inn á ytri höfnina, eru tvö stöðug rauð Ijós, sem her saman í 096° stefnu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli