Það er ný ferða manna leið í mótun sem beinir athygli ferðafólks að nýju svæði í umhverfi Sveitarfélagsins Ölfuss, Eyrarbakka og Stokkseyri.
Þessi leið dregur fram þá miklu sögu og menningu sem er til staðar á svæðinu sem og alla upplifunarmöguleikana í afþreyingu og náttúru. Vitaleiðin er 45 km leið sem nær frá Selvogi að Knarrarósvita rétt við Stokkseyri í Árborg.
Bændablaðið - 19. mars 2020