Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

mánudagur, 27. apríl 2020

Sundlaug Stokkseyrar

 

Skjólgirðing við sundlaug Stokkseyrar hefur verið endurnýjuð að hluta og hækkuð. Það voru Braggahús ehf og Hlið við Hlið ehf sem framkvæmdu.

fimmtudagur, 23. apríl 2020

Stórabóla 1707-1709

 Stórabóla gekk um landið á árunum 1707-1709. Pestin barst til landsins með skipi sem kom til Eyrarbakka. 

Eyrarbakki var eini verslunarstað- urinn í stærsta verslunarumdæmi landsins, Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Á því svæði bjuggu rúmlega 11.000 manns af þeim 50.000 sem í landinu voru.

Nánar: Morgunblaðið - 23. apríl 2020