Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Það tók Vigfús Guðmundsson frá Keldum 28 ár að skrifa sögu Eyrarbakka. Vigfús var vel þekktur fræðaþulur á sínum tíma. Saga Eyrarbakka var gefin út 1944 í tveim bindum.
Alþýðublaðið - 19. nóvember 1944
Engin ummæli:
Skrifa ummæli