Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

laugardagur, 29. ágúst 2020

Veðurathuganir á Eyrarbakka

 

Mönnuð veðurstöð var starfrækt á Eyrarbakka í 140 ár. Þessir voru Veðurathugunarmenn á Eyrarbakka.

Peter Nielsen í Húsinu frá 1880-1910
Guðmundur Ísleifsson Háeyri 1911-1923
Gísli Pétursson Læknishúsi 1923-1939
Pétur Gíslason Læknishúsi 1939-1981
Sigurður Andersen Mörk 1980-2001
Emil Hólm Frímannsson frá 2002- [2020?]

Sjálfvirk veðurstöð hefur verið í notkun síðan 2002

Heimild: Brim.123.is 

mánudagur, 24. ágúst 2020

Tvær nýjar útistofur settar niður við Vallaskóla

Tvær nýjar útistofur eru að verð tilbúnar undir kennslu við Vallaskóla , en mikil fjölgun barna í sveitarfélaginu hefur kallað á skjótar aðgerðir til að geta hýsti öll skólabörn sem koma inn í skólann nú þessa dagana. Það er Hamar og Strik ehf. sem byggir.