Í vetur kom upp kórónuveirusmit á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka og létust þrír aldraðir einstaklingar. Samtals hafa 29 manns dáð af sjúkdómnum á Íslandi. Erfiðlega hefur gengið að fá bóluefni og eru aðeins um 33.289 búnir að fá bólusetningu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli