föstudagur, 30. júlí 2021

Tjaldstæðið á Stokkseyri

 

Skjólveggur hefur verið settur upp við aðstöðuhúsin á tjaldsvæðinu sem er til mikilla bóta fyrir tjaldgesti. Sumarið var óvenju vindasamt og sólarlítið en vonandi verður það bara betra næst.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli