"Ég finn vel fyrir sögu safnsins. Hér eru margar gamlar bækur sem eru gull fyrir grúskara. Safnið er hluti af rótum fólksins hér og það vill hafa safnið hér í þorpinu sem hluta af kjölfestu sinni í lífinu" segir Margrét Kristinsdóttir bókavörður.
Morgunblaðið - 28. apríl 2007
Engin ummæli:
Skrifa ummæli