10 ár voru liðin 3. ágúst sl., frá því Byggðasafn Árnesinga opnaði sýningar sínar í Húsinu á Eyrarbakka. Í tilefni þessara tímamóta og einnig þess að Húsið er um þessar mundir 240 ára gamalt, var efnt til afmælisfagnaðar í vistarverum Hússins.
Krían fær nýjan fjaðraham
Engin ummæli:
Skrifa ummæli