Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

mánudagur, 1. maí 1995

Umfjöllun

 Í húsinu Ásheimum hefur Ási Markús komið upp gistiheimili. Út um suðurglugga hússins sést svo á haf út, og í fjörunni leikur svarrandi brim Atlantshafsins. Brimið hefur einmitt orðið Ása uppspretta góðrar hugmyndar.

Heima er bezt - 1995

Engin ummæli:

Skrifa ummæli