Nýr stigi hefur verið reistur upp á útsýnispallinn við Stað á Eyrarbakka. Þarna var áður stigi áratugagamall sem var rifin fyrir nokkrum árum vegna fúa.
Starfsmenn Eignadeildar reistu þennan prýðilega stiga núna í vikunni og var þessu framtaki vel fagnað af þorpsbúum.
Mynd: Sunnanpósturinn
Engin ummæli:
Skrifa ummæli