Unnið er að því að koma upp myndavélakerfi fyrir gjaldskyldu á bílastæðinu við Ráðhúsið. Verkefnið er í samstarfi við Parki. Mjög erfitt er fyrir viðskiptavini að fá stæði þar sem bílastæðum hefur fækkað umtalsvert á svæðinu vegna aukins byggingamagns.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli