Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
HITAVEITA Eyra, sem er sameignarfélag Eyrarbakkahrepps og Stokkseyrarhrepps, tók formlega til starfa í gær, með því að heitu vatni var hleypt á eitt hús á Eyrarbakka, en það var bamaskólahúsið.
Morgunblaðið - 16. október 1981
Engin ummæli:
Skrifa ummæli