"Krian”, verk Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara, sem reist var á Eyrarbakka I gær í þakklætis og heiðursskyni við Ragnar Jónsson í Smára — en hann er raunar frá Mundakoti á Eyrarbakka.
Um er að ræða stærsta listaverk sinnar tegundar hér á landi.
Dagblaðið - 12. janúar 1981
Engin ummæli:
Skrifa ummæli