Veðrið á Bakkanum
laugardagur, 31. desember 1983
Eyrbelkingar kvaddir 1983
þriðjudagur, 27. desember 1983
Frystihúsið 40 ára
Hraðfrystistöð Eyrarbakka heldur upp á 40 ára afmæli sitt um þessar mundir. Byrjað var að grafa fyrir húsinu á Þorláksmessu árið 1943 og tók það til starfa voriö eftir.
Nánar í DV í dag.
fimmtudagur, 22. desember 1983
þriðjudagur, 6. desember 1983
Báran áttræð
LAUGARDAGINN 26. nóvember var haldið afmælishóf í tilefni 80 ára afmælis Verkalýósfélagsins Bárunnar á Eyrarbakka. Báran var stofnuð í desember árið 1903, og var hið þriðja í röð samnefndra verkamannafélaga, sem stofnuð voru upp úr aldamótunum.
sunnudagur, 16. október 1983
Vinnsla hafin a ný í frystihúsi
FULL vinnsla hófst að nýju í hraðfrystistöð Eyrarbakka eftir vikustöðvun vegna hráefnisskorts. Meginhluti afla togarans úr síðustu veiðiferð var ónýtur og hefur því ekkert verið unnið við vinnslu nýs fisks undanfarna viku. í gær lönduðu þrír bátar á Eyrarbakka, trollbátur og tveir snurvoðabátar og var afli ágætur samkvæmt Morgunblaðinu í dag.