Eyrarbakkahreppur stofnaði ásamt Selfosshreppi, Stokkseyrarhreppi og einstaklingum í þessum sveitarfélögum útgerðarfélagið Árborg hf. 1977 til þess að annast útgerð togarans Bjarna Herjólfssonar, sem þá var keyptur til landsins.
Togarinn var seldur fyrir slikk á uppboði í lok síðasta árs.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli