Iðnaðarráðherra Sverrir Hermannsson heimsótti í dag ásamt þingmönnum Suðurlands, verksmiðjuhús Alpan á Eyrarbakka, en ráðherrann ásamt þingmönnum var að kynna sér stöðu mála hjá Alpan og horfur, en ráðgert er að hefja framleiðslu á álpönnum og pottum fyrir árslok. Verksmiðjan var keypt frá Danmörku.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli