Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

sunnudagur, 31. desember 1995

Eyrbekkingar kvaddir 1995

Elísabet S Kristinsdóttir á Skúmstöðum.
Eyjólfur Ágústinusson (Eyfi) bóndi í Steinskoti.
Gísli Ó Guðlaugsson á Litlu Háeyri.
Margrét Ólafsdóttir á Sólbergi. 
Páll Jónasson þúsundþjalasmiður í Stíghúsi. 100 ára.
Sigurjón Bjarnason fangavörður í Heiðdalshúsi.
Sveinn Árnason bifreiðastjóri í Nýjabæ.
Þuríður Helgadóttir á Kaldbak. 91 árs.

miðvikudagur, 29. nóvember 1995

Dvalarheimili á Eyrarbakka

 Á EYRARBAKKA hefur verið stofnað félag með það markmið að koma á fót dvalarheimili fyrir aldraðra í þorpinu.

 Félagið var stofnað 14. þessa mánaðar og hlaut nafnið Samtök áhugamanna um dvalarheimili á Eyrarbakka. 

Stofnfundurinn var með fjölmennustu almennu fundum sem haldnir hafa verið á Bakkanum.

Morgunblaðið - 29. nóvember 1985

föstudagur, 18. ágúst 1995

UMFJÖLLUN

 Eyrarbakki er með elstu þéttbýlisstöðum landsins og var um aldamótin meðal stærstu bæja landsins.

Morgunblaðið - 18. ágúst 1995

fimmtudagur, 3. ágúst 1995

Húsið afhent Byggðasafninu

 Hið sögufræga hús Húsið Eyrarbakka verður opnað eftir gagngerar endurbætur við athöfn í dag og afhent formlega til Byggðasafns Árnesinga. Húsið var byggt árið 1765

Morgunblaðið - 03. ágúst 1995

miðvikudagur, 2. ágúst 1995

UMFJÖLLUN

Senn lýkur umfangsmiklum viðgerðum á „Húsinu“ á Eyrarbakka og hefur það nú fengið útlit sem næst því er var í upphafi.

Morgunblaðið - 02. ágúst 1995

laugardagur, 8. júlí 1995

Umfjöllun

 Boðið verður uppá áhugaverða gönguferð um götur og garða á Eyrarbakka á morgun.

Tíminn - 08. júlí 1995

mánudagur, 1. maí 1995

Umfjöllun

 Í húsinu Ásheimum hefur Ási Markús komið upp gistiheimili. Út um suðurglugga hússins sést svo á haf út, og í fjörunni leikur svarrandi brim Atlantshafsins. Brimið hefur einmitt orðið Ása uppspretta góðrar hugmyndar.

Heima er bezt - 1995