Veðrið á Bakkanum
sunnudagur, 31. desember 1995
Eyrbekkingar kvaddir 1995
miðvikudagur, 29. nóvember 1995
Dvalarheimili á Eyrarbakka
Á EYRARBAKKA hefur verið stofnað félag með það markmið að koma á fót dvalarheimili fyrir aldraðra í þorpinu.
Félagið var stofnað 14. þessa mánaðar og hlaut nafnið Samtök áhugamanna um dvalarheimili á Eyrarbakka.
Stofnfundurinn var með fjölmennustu almennu fundum sem haldnir hafa verið á Bakkanum.
Morgunblaðið - 29. nóvember 1985
föstudagur, 18. ágúst 1995
UMFJÖLLUN
Eyrarbakki er með elstu þéttbýlisstöðum landsins og var um aldamótin meðal stærstu bæja landsins.
fimmtudagur, 3. ágúst 1995
Húsið afhent Byggðasafninu
Hið sögufræga hús Húsið Eyrarbakka verður opnað eftir gagngerar endurbætur við athöfn í dag og afhent formlega til Byggðasafns Árnesinga. Húsið var byggt árið 1765
Morgunblaðið - 03. ágúst 1995
miðvikudagur, 2. ágúst 1995
UMFJÖLLUN
Senn lýkur umfangsmiklum viðgerðum á „Húsinu“ á Eyrarbakka og hefur það nú fengið útlit sem næst því er var í upphafi.
Morgunblaðið - 02. ágúst 1995
laugardagur, 8. júlí 1995
mánudagur, 1. maí 1995
Umfjöllun
Í húsinu Ásheimum hefur Ási Markús komið upp gistiheimili. Út um suðurglugga hússins sést svo á haf út, og í fjörunni leikur svarrandi brim Atlantshafsins. Brimið hefur einmitt orðið Ása uppspretta góðrar hugmyndar.