SKÓLAHALD á Eyrarbakka og Stokkseyri á 150 ára afmæli 25. október næstkomandi, en þann dag 1852 hófst skólahald í Stokkseyr- arhreppi hinum forna. Þegar skól- inn var stofnsettur fór kennsla í honum fram bæði á Eyrarbakka og Stokkseyri. Kennt var fjóra daga á Eyrarbakka og tvo á Stokkseyri. Byggt var yfir kennsluna á Eyr- arbakka en skólahaldið á Stokkseyri var í heimahúsi til að byrja með.
Veðrið á Bakkanum
https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki
fimmtudagur, 24. október 2002
laugardagur, 12. október 2002
Mjólkurskákmótið
ÞAÐ hefur verið mjög gaman hvað fólk hefur verið duglegt að líta inn hér á Hótel Selfoss til að fylgjast með. Núna um helgina verður teflt frá klukkan 14 og það verður alveg örugglega góð stemning,“ sagði Hrafn Jökulsson, aðalstjórnandi Mjólkurskákmótsins á Hótel Selfossi í samtali við Morgunblaðið í dag.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)