ÞAÐ hefur verið mjög gaman hvað fólk hefur verið duglegt að líta inn hér á Hótel Selfoss til að fylgjast með. Núna um helgina verður teflt frá klukkan 14 og það verður alveg örugglega góð stemning,“ sagði Hrafn Jökulsson, aðalstjórnandi Mjólkurskákmótsins á Hótel Selfossi í samtali við Morgunblaðið í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli