SKÓLAHALD á Eyrarbakka og Stokkseyri á 150 ára afmæli 25. október næstkomandi, en þann dag 1852 hófst skólahald í Stokkseyr- arhreppi hinum forna. Þegar skól- inn var stofnsettur fór kennsla í honum fram bæði á Eyrarbakka og Stokkseyri. Kennt var fjóra daga á Eyrarbakka og tvo á Stokkseyri. Byggt var yfir kennsluna á Eyr- arbakka en skólahaldið á Stokkseyri var í heimahúsi til að byrja með.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli