Í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi má sjá sýninguna Miðbærinn – söguleg byggð, en hún inniheldur ljósmyndir af gömlum húsum á Eyrarbakka eftir Magnús Karel Hannesson. Magnús segir að á Eyrarbakka sé best varðveitta eldri götumynd á öllu Suðurlandi og að hún sé helsta sérkenni þorpsins. „Hér er ekta söguleg heild- stæð byggð með húsum, sem flest eru byggð frá 1890 til 1915.
Nánar í Morgunblaðinu í dag.