Fjörustígurinn, fjögurra kílómetra langur göngu- og hjólastígur sem liggur á milli Eyrarbakka og Stokkseyrar, var formlega tekinn í notkun í gær. Meðal viðstaddra voru Eyþór Laxdal Arnalds sem var í forystu bæjarstjórnar þegar vinna við gerð stígsins hófst og Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi Miðflokksins í Sveitarfélaginu Árborg.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli