Lekavandamál hafa verið viðvarandi í Stúkunni á Selfossvelli, en með nýrri tækni er vonast til að vandamálið heyri sögunni til. Borað er inn í steypa á fjölmörgum stöðum og ventlar settir í, en í þá er sprauta frauðefni undir þrýstingi. Frauðefni leitar í allar sprungur og lokar þeim. Það var Vörðufell ehf sem sá um framkvæmdir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli