Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

föstudagur, 31. desember 1999

Eyrbekkingar kvaddir 1999

Grétar Þ Vilhjálmsson. Sakamaður.
Guðbjörg Svandís Jóhannesdóttir í Bræðraborg.
Guðrún Ingibjörg Oddsdóttir í Bráðræði 99 ára.
Helga Káradóttir á Borg. 95 ára.
Ingibjörg Bjarnadóttir í Reykjavík 103 ára.
Lilja Sigurðardóttir á Bólstað.
Sigríður K Jónsdóttir á Selfossi. 
Sigurjón Einarsson fangavörður á Hofi.
Vilborg Sæmundsdóttir í Reykjavík. 
Þorkell Máni Antonsson múrari á Hjallavegi.
Þórunn Ó Jónsdóttir á Smáravöllum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli