HÉRAÐSNEFND Ámessýslu hefur boðið út byggingu geymsluhúsnæðis við Byggðasafn Árnesinga. Búið er að úthluta safninu lóð á Eyrarbakka þar sem meginhluti safnsins er til húsa. Lýður Pálsson safnvörður segir að geymslumál Byggðasafns Árnesinga hafi til margra ára verið í óviðunandi horfi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli