Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Verið er að vinna við endurnýjun gangstéttar fyrir framan leikskólinn Álfheimar á Selfossi. Nýverið var lokið við viðbyggingu sem hýsir starfsmannaaðstöðu og í leiðinni var eldhúsið stækkað og endurnýjað.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli